23.5.2008 | 12:45
Um dauđans óvissan tíma eftir Hallgrím Pétursson
Ţessi movie maker byggist á ljóđi sem er eftir Hallgrím Pétursson, en ţađ heitir Um dauđans óvissan tíma. Hallgrímur samdi ţetta ljóđ í minningu Steinunnar sem var dóttir hans, er dó ađeins 4 ára gömul. Ég var ađ vinna ţetta verkefni í skólanum, en ţá mátti ég velja á milli ađ gera movie maker um annađ hvort nokkur erindi úr 1. Passíusálminum eđa nokkur erindi úr Um dauđans óvissan tíma
. Ţetta var mjög fróđlegt og skemmtilegt verkefni!!!
SKEMMTU ŢÉR VEL!!!!
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 12:53 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.