11.4.2008 | 10:45
Hallgrímur Pétursson
Á seinustu önn var ég ađ lćra og vinna verkefni um Hallgrím Pétursson. Fyrst átti ég ađ afla mér upplýsinga um Hallgrím, en ég fann ţćr bćđi á netinu og í blöđum sem kennarinn lćt mig fá. Ţegar ég var búinn ađ öđlast nćgan fróđleik um hann, átti ađ gera glćrukynningu um líf og störf ţessa einstaka ljóđskálds, og vista hana inn á netiđ.
Viđ vinnu mína á ţessu verkefni lćrđi ég margt fróđlegt og skemmtilegt, eins og um ćvi Hallgríms Péturssonar og hans frćgu ljóđ. Einnig lćrđi ég mikiđ á tölvuforritiđ Powerpoint, međal annars ađ setja á ţađ bćđi hljóđ og hreyfingu á texta. Ţađ stóđu engir erfiđleikar á vegi mínum, en stundum var svolítiđ erfitt ađ finna viđeigandi myndir.
Ţegar glćrukynningunni minni var lokiđ vistađi ég hana inn á netiđ á slideshare.net. Ţađ gekk rosalega vel af ţví ađ ég fylgdi fyrirmćlum sem mér voru gefin.
Mér fannst mjög gaman og frćđandi ađ lćra um Hallgrím Pétursson og vinna ţetta verkefni. Ég vona ađ ykkur muni finnast ţetta jafn skemmtilegt og mér.
Góđa skemmtun!!!
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 14:47 | Facebook
Athugasemdir
hćhć :D:P
flott blogg :D:D
sjáumst
-Arri
Arnţór Hallgrímsson, 17.4.2008 kl. 09:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.